• Forsíða

Tarsanfjör

Í íþróttum höfum við verið í hinum eina sanna „TARSAN“
Það kannast margir við fjörið sem skapast í þeim leik, eltingaleikur þar sem vel er tekið á því.

Gleðilegt sumar

IMG 5738

Páskafrí

Páskafrí er hafið við grunnskóla landsins og vonum við að nemendur og fjölskyldur þeirra njóti vel.  Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 18. apríl skv. stundarskrá.

pskadskar

Tónlist og Afríka

Tónlist og Afríka.
Í tónmenntatímum hafa nemendur í 4.bekk og fleiri árgöngum fræðst um afríska tónlist.
Krakkarnir hafa sungið afríska söngva, kynnst framandi hljóðfærum, lært leiki og hermisöngva frá löndum eins og Ghana, Kenýa og Eþíópíu. Einnig hafa þau æft einfalt undirspil á ýmis skólahljóðfæri; t. d. tréspil og afrískar Congatrommur. Þetta hafa verið skemmtilegir tímar og krakkarnir mjög áhugasamir og duglegir að taka þátt í söng og leik.
Hér koma nokkrar myndir af nemendum í 4. bekk þar sem þau eru að æfa undirspil við afríska lagið Jambo.

Fleiri greinar...