• Forsíða

Dagur Stærðfræðinnar

Á morgun 3.febrúar er Dagur stærðfræðinnar.  5.bekkur tók forskot á sæluna og tók fyrir hugmyndir listamannsins Escher.  Við ræddum um hvernig hægt er að breyta reglulegum formum í óregluleg með flutningum án þes að tapa eiginleikum sínum og þekja flöt.  Nemendur útbjuggu mynd þar sem þessum aðferðum er beytt.

Foreldraviðtöl

Þann 7. bebrúar eru foreldraviðtöl í Selásskóla.  Opnað hefur verið fyriri skráningu en síðasti dagur er 2. febrúar.  Starfsdagur er í skólanum 1. febrúar og fellur öll kennsla niður þann dag.

Lestrarátak Ævars vísindamanns 2017

Seláskóli tekur þátt í lestrarátaki Ævars vísindamanns sem stendur yfir frá 1. janúar - var1.mars og er fyrir alla krakka í 1. - 7. bekk. Í lok átaksins verða fimm krakkar dregnir út og gerðir að persónum í þriðju bókinni í Bernskubrekum Ævars vísindamanns: Gestir utan úr geimnum.

Áfram Lestur

Jólakveðja

Starfólk Selásskóla óskar nemendum sínum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við þökkum ánægjulegt samstarf á liðnum árum og hlökkum til að hittast aftur þann 3 janúar þegar skólastarf hefst að nýju.

Fleiri greinar...